top of page

Liðin sem féllu

Við tókum saman hvaða lið hafa fallið niður úr efstu deild síðustu 10 ár, eða frá 2008. Við skoðuðum hvað hvert lið var með marga erlenda leikmenn, uppalda leikmenn og svo íslendinga sem þeir fengu frá öðrum félögum. Einnig skoðuðum við hvað liðin fengu mörg stig. Þegar við vorum búnir að þessu öllu reiknuðum við út meðaltal. Niðurstöðurnar eru hér að neðan.


Lið sem hafa fallið seinustu 10 ár, frá því efsta deild byrjaði að vera með 12 lið. (frá 2008)


2008 féllu íA og HK

íA: 4 útlendingar, 19 uppaldir, 4 aðrir íslendingar (13 stig)

HK: 7 útlendingar, 11 uppaldir, 8 aðrir íslendingar (18 stig)


2009 Þróttur R. og Fjölnir

Þróttur R: 6 útlendingar, 10 uppaldir, 11 aðrir íslendingar (16 stig)

Fjölnir: 1 útlendingur, 14 uppaldir, 12 aðrir íslendingar (15 stig)


2010 féllu Selfoss og Haukar

Selfoss: 3 útlendingar, 16 uppaldir, 6 aðrir íslendingar (17 stig)

Haukar: 4 útlendingar, 10 uppaldir, 13 aðrir íslendingar (20 stig)


2011 féllu Víkingur R. og Þór

Víkingur R: 6 útlendingar, 14 uppaldir, 11 aðrir íslendingar (15 stig)

Þór: 5 útlendingar, 13 uppaldir, 4 aðrir íslendingar (21 stig)


2012 féllu Selfoss og Grindavík

Selfoss: 11 útlendingar, 7 uppaldir, 6 aðrir íslendingar (21 stig)

Grindavík: 9 útlendingar, 9 uppaldir, 6 aðrir íslendingar (12 stig)


2013 féllu íA og Víkingur Ó.

Víkingur Ó: 11 útlendingar, 6 uppaldir, 8 aðrir íslendingar (17 stig)

íA: 9 útlendingar, 15 uppaldir, 2 aðrir íslendingar (11 stig)


2014 féllu Fram og Þór

Fram: 1 útlendingur, 6 uppaldir, 18 aðrir íslendingar (21 stig)

Þór: 4 útlendingar, 12 uppaldir, 6 aðrir íslendingar (12 stig)


2015 féllu Leiknir R. og Keflavík

Leiknir R: 4 útlendingar, 11 uppaldir, 9 aðrir íslendingar (15 stig)

Keflavík: 8 útlendingar, 17 uppaldir, 9 aðrir íslendingar (10 stig)


2016 féllu Þróttur R. og Fylkir

Fylkir: 6 útlendingar, 14 uppaldir, 6 aðrir íslendingar (19 stig)

Þróttur R: 10 útlendingar, 7 uppaldir, 13 aðrir íslendingar (14 stig)


2017 féllu ÍA og Víkingur Ó

ÍA: 3 útlendingar, 20 uppaldir, 2 aðrir íslendingar (17 stig)

Víkingur Ó: 14 útlendingar, 5 uppaldir, 4 aðrir íslendingar (22 stig)


2018 féllu Keflavík og Fjölnir

Fjölnir: 3 útlendingar, 12 uppaldir, 8 aðrir íslendingar (19 stig)

Keflavík: 7 útlendingar, 14 uppaldir, 7 aðrir íslendingar (4 stig)


Meðaltal: 6 útlendingar, 12 uppaldir, 8 aðrir íslendingar (16 stig)


Frá 2008 hefur það gerst 6 sinnum að lið hafa fallið úr efstu deild á íslandi strax næsta ár eftir að það komst upp í efstu deild. Við tókum saman hvað liðin voru með marga erlenda leikmenn, uppalda leikmenn og aðra íslenska leikmenn sem liðin fengu frá öðru félagi árið þegar liðin fóru upp og svo líka árið eftir þegar liðin féllu. Við reiknuðum hvað liðin bættu eða losuðu sig við marga leikmenn af hverri sort. Niðurstöðurnar eru hér fyrir neðan.


Lið sem hafa fallið strax eftir að hafa komist upp í efstu deild árið áður. (frá 2008)


Haukar 2010: 4 útlendingar, 10 uppaldir, 13 aðrir íslendingar

Árið áður: 3 útlendingar, 15 uppaldir, 6 aðrir íslendingar (upp úr 1. deild)

hverju breyttu þeir þegar þeir fóru upp?

1 fleiri útlendingur, 5 færri uppaldir, 7 fleiri aðrir íslendingar


Selfoss 2010: 3 útlendingar, 16 uppaldir, 6 aðrir íslendingar

Árið áður: 0 útlendingar, 14 uppaldir, 7 aðrir íslendingar (upp úr 1. deild)

hverju breyttu þeir þegar þeir fóru upp?

3 fleiri útlendingar, 2 fleiri uppaldir, 1 fleiri aðrir íslendingar


Víkingur R. 2011: 6 útlendingar, 14 uppaldir, 11 aðrir íslendingar

Árið áður: 5 útlendingar, 10 uppaldir, 7 aðrir íslendingar (upp úr 1. deild)

hverju breyttu þeir þegar þeir fóru upp?

1 fleiri útlendingar, 4 fleiri uppaldir, 4 fleiri aðrir íslendingar


Þór 2011: 5 útlendingar, 13 uppaldir, 4 aðrir íslendingar

Árið áður: 3 útlendingar, 14 uppaldir, 5 aðrir íslendingar (upp úr 1. deild)

hverju breyttu þeir þegar þeir fóru upp?

2 fleiri útlendingar, 1 færri uppaldir, 1 færri aðrir íslendingar


Selfoss 2012: 11 útlendingar, 7 uppaldir, 6 aðrir íslendingar

Árið áður: 8 útlendingar, 12 uppaldir, 2 aðrir íslendingar (upp úr 1. deild)

hverju breyttu þeir þegar þeir fóru upp?

3 fleiri útlendingar, 5 færri uppaldir, 4 fleiri aðrir íslendingar


Víkingur Ó 2013: 11 útlendingar, 6 uppaldir, 8 aðrir íslendingar

Árið áður: 7 útlendingar, 6 uppaldir, 7 aðrir íslendingar

hverju breyttu þeir þegar þeir fóru upp?

4 fleiri útlendingar, 1 fleiri aðrir íslendingar

4 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page