Við tókum saman hverjir urðu íslandsmeistarar síðustu 10 ára. Einnig tókum við saman hvað hvert lið hafði marga erlenda leikmenn, uppalda leikmenn, íslendinga sem þeir fengu frá öðrum félögum, hver var markahæstur og með hversu mörg mörk og hvað liðið endaði með mörg stig. Síðan tókum við saman meðaltal. Niðurstöðurnar eru hér fyrir neðan.
Íslandsmeistarar síðustu 10 ára
FH 2008, Markahæstur-Tryggvi Guðmundsson (12) mörk
2 útlendingar - 14 uppaldir - 2 aðrir (47 stig)
FH 2009, Markahæstur - Atli Viðar Björnsson (14) mörk
3 útlendingar - 12 uppaldir - 3 aðrir (51 stig)
Breiðablik 2010, Markahæstu r- Alfreð Finnbogason (14) mörk
Engir útlendingar - 15 uppaldir - 3 aðrir (44 stig)
KR 2011, Markahæstur - Kjartan Henry Finnbogason (12) mörk
1 útlendingur - 10 uppaldir - 7 aðrir (47 stig)
FH 2012, Markahæstur-Atli Guðnason (12) mörk
1 útlendingur - 13 uppaldir - 4 aðrir (49 stig)
KR 2013, Markahæstur - Gary John Martin (13) mörk
2 útlendingar - 11 uppaldir - 5 aðrir (52 stig)
Stjarnan 2014, Markhæstur - Ólafur Karl Finsen (11) mörk
6 útlendingar - 10 uppaldir - 2 aðrir (52 stig)
FH 2015, Markahæstur - Steve Lennon (9) mörk
5 útlendingar - 8 uppaldir - 5 aðrir (48 stig)
FH 2016, Markahæstur - Atli Viðar Björnsson (7) mörk
4 útlendingar - 9 uppaldir - 4 aðrir (43 stig)
Valur 2017, Markahæstur - Sigurður Egill Lárusson (11) mörk
6 útlendingar - 2 uppaldir -11 aðrir (50 stig)
Valur 2018, Markahæstu r- Patrick Pedersen (17) mörk
5 útlendingar - 3 uppaldir - 11 aðrir (46 stig)
meðaltal: 4 útlendingar - 11 uppaldir - 6 aðrir íslendingar (48 stig)
Markahæstur með að meðaltali 12 mörk
Comments